Heimurinn er alltaf að minnka en um leið gerum við alltaf meiri kröfur. Við viljum meiri tíma með þeim sem okkur þykir vænst um, tíma sem við getum nýtt í innihaldsríkara líf laust við umferðarhnúta og stress. Allir staðir hafa sína kosti en er kannski kominn tími til að rífa sig upp í aðeins meiri lífsgæði? Aðeins meiri Akureyri?
Það eru svo sannarlega margar góðar ástæður til þess að flytja norður. Skrunaðu niður og skoðaðu hvaða á best við um þig og þitt fólk.